Fatherhood námsvefur

Fatherhood námsvefurinn er vettvangur fyrir notendur með náms- og fræðsluefni um uppeldi og daglegt líf foreldra. Námskeiðið eða þjálfunin samanstendur af sex námsþáttum á fjórum tungumálum: ensku, íslensku, spænsku og grísku.