Yfirlit yfir þjálfun

Markmið Fatherhood verkefnisins er að þjálfa og valdefla unga feður og veita þeim faglegan stuðning og jafningjastuðning til að taka fullan þátt í uppeldi barna sinna.

Til þess að ná þessu markmiði og í samræmi við niðurstöður sem fengust með viðtölum og spurningakönnun í GAP greiningunni, voru settir fram eftirfarandi námsþætti eða þema:

 

  • Samskipti og tengsl feðra og barna
  • Sjálfstraust í föðurhlutverkinu
  • Vitsmunaþroski barna, einkenni mismunandi þroskastiga
  • Jákvætt uppeldi: uppeldisstílar og leiðsögn
  • Heilbrigðar fjölskylduvenjur
  • Samband skóla og feðra.